Ráðstefna Verslunarráðs Íslands á Grand Hótel

©Sverrir Vilhelmsson

Ráðstefna Verslunarráðs Íslands á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Thors, stjórnandi pallborðsumræðna á ráðstefnu Verslunarráðs um stjórnarhætti fyrirtækja á Grand hóteli sl. þriðjudag, sagði að viðskiptalífið hefði átt undir högg að sækja gagnvart almenningi MYNDATEXTI: Sátt framundan Ólafur Thors beinir spurningum til þátttakenda í pallborði, þeirra Bjarna Ármannssonar og Illuga Gunnarssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar