Hrafnkell Sigtryggsson

©Sverrir Vilhelmsson

Hrafnkell Sigtryggsson

Kaupa Í körfu

"FYRIRTÆKI hér á landi nýta sér ekki til fulls þann rétt sem þau eiga á endurgreiðslu virðisaukaskatts af kostnaði vegna ferðalaga og kaupa á þjónustu erlendis." Þetta segir Hrafnkell Sigtryggsson, forstöðumaður ráðgjafarsviðs Intrum á Íslandi. MYNDATEXTI: Flóknar reglur Hrafnkell Sigtryggsson segir fyrirhöfnina við að fá endurgreiddan virðisaukaskatt erlendis frá geta verið allmikla

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar