Baldvin Þorsteinsson dreginn á flot

Jónas Erlendsson

Baldvin Þorsteinsson dreginn á flot

Kaupa Í körfu

Mikill fögnuður björgunarfólks í Meðallandsfjörum eftir vel heppnaða björgun Baldvins Þorsteinssonar EA Það er komin staðfesting," heyrist úr talstöðvarbílnum í fjörunni og skyndilega verður allt vitlaust. Baldvin Þorsteinsson er kominn á flot og björgunarhópurinn í landi ærist af fögnuði. MYNDATEXTI: Þungu fargi var létt af fólki þegar Þorsteinn Már Baldvinsson tilkynnti að Baldvin Þorsteinsson væri kominn á flot.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar