Baldvin Þorsteinsson dreginn á flot

Jónas Erlendsson

Baldvin Þorsteinsson dreginn á flot

Kaupa Í körfu

Mikill fögnuður björgunarfólks í Meðallandsfjörum eftir vel heppnaða björgun Baldvins Þorsteinssonar EA Það er komin staðfesting," heyrist úr talstöðvarbílnum í fjörunni og skyndilega verður allt vitlaust. Baldvin Þorsteinsson er kominn á flot og björgunarhópurinn í landi ærist af fögnuði. MYNDATEXTI: Grétar Einarsson, varaformaður Víkverja, býr sig undir að baða nærstadda í kampavíni eftir strembna viku í fjörunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar