Hrafnhildur Svala, Salka Valka og Grímur

Hrafnhildur Svala, Salka Valka og Grímur

Kaupa Í körfu

ÞESSI unga stúlka, sem heitir Hrafnhildur Svala, tók sér smáhvíld á göngu sinni með hundana tvo, þá Sölku Völku og Grím. Það hefur verið mikil veðurblíða á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga og menn og málleysingjar á öllum aldri hafa notið blíðunnar. Vorið er skammt undan og því fylgja breytingar. Viðskipti hafa t.d. glæðst í ísbúðum síðustu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar