Alþingi 2004

©Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2004

Kaupa Í körfu

Þróun atvinnuleysis rædd utan dagskrár á Alþingi í gær Ráðherra segir bjart framundan hjá Íslendingum Stjórnarandstæðingar segja atvinnulausa ekki borða prósentutölur Þingmenn stjórnarandstöðu sögðu atvinnuleysisbætur skammarlega lágar, á Alþingi í gær. Félagsmálaráðherra minnti hins vegar á að þær hefðu hækkað um 14,6% á einu ári. MYNDATEXTI: Rannveig Guðmundsdóttir og Össur Skarphéðinsson, þingmenn Samfylkingarinnar, ræða saman á Alþingi. Össur gagnrýndi ríkisstjórnina í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar