Bæjarstjórn Akureyrar tekur upp nýtt verklag
Kaupa Í körfu
Bæjarstjórn Akureyrar hefur tekið upp nýtt verklag í kjölfar þess að bæjarmálasamþykktum hefur verið breytt. Markmiðið með breytingunum er að auka hagræði og skilvirkni og hraða málsmeðferð í stjórnsýslunni. Akureyri er fyrsta sveitarfélagið í landinu til að gera slíkar breytingar, en með þeim er stefnt að því að efla stefnumarkandi hlutverk bæjarstjórnar. Myndatexti: Nýtt verklag. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri, Þóra Ákadóttir, forseti bæjarstjórnar, og Jakob Björnsson, formaður bæjarráðs, kynntu nýtt verklag á bæjarstjórnarfundi á Akureyri.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir