Fjölnir - Valur 82:74

Jim Smart

Fjölnir - Valur 82:74

Kaupa Í körfu

Kornungt lið Fjölnis komið í úrvalsdeildina í körfu HIÐ unga körfuknattleikslið Fjölnis í Grafarvogi tryggði sér um helgina sæti í úrvalsdeildinni að ári. Mikið uppbyggingarstarf hefur verið unnið í félaginu og efniviðurinn er nægur enda hverfið stórt og fjölmennt.MYNDATEXTI: Komnir í úrvalsdeildina. Fjölnismenn í aftari röð frá vinstri eru Hjalti Þ. Vilhjálmsson, Tryggvi Pálsson, Hilmar Hjálmarsson, Guðni H. Valentínusson, Jason Harden, Brynjar Þ. Kristófersson, Benedikt Guðmundsson þjálfari og Páll Briem aðstoðarmaður. Fyrir framan krjúpa, frá vinstri Helgi H. Þorláksson, Pálmar Ragnarsson, Halldór G. Jónsson og Magnús Pálsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar