Angela Shelton, kvikmyndagerðarkona

Angela Shelton, kvikmyndagerðarkona

Kaupa Í körfu

Angela Shelton leitaði að nöfnum sínum en fann sjálfa sig Hún var beitt kynferðislegu ofbeldi og er óhrædd að segja frá því. Hún er líka hæfileikarík kvikmyndagerðarkona.... Leikkonan og kvikmyndagerðarkonan Angela Shelton ákvað að gera heimildarmynd um líf kvenna í Bandaríkjunum með því að leita uppi nöfnur sínar MYNDATEXTI: "Mér líður eins og ég verði að halda áfram. Ég ætla ekki að þagna núna. Sumum finnst ég einhver hetja því ég tala opinskátt um þessi mál en ég neita því. Ég er bara stelpa sem bjó til mynd," segir Angela Shelton í viðtali um heimildarmynd sína.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar