Krakkablak
Kaupa Í körfu
Í stað þess að reyna að kenna 6 til 12 ára krökkum hvernig á að spila blak, sneru blakmenn hlutverkum rækilega við blaðinu og byggðu upp nýja íþrótt sem er miðuð við að krakkar geti auðveldlega lært að spila blak og þá miðað við getu hvers og eins. Þetta blakafbrigði kallast krakkablak og hefur náð góðri útbreiðslu enda sniðið að krökkunum sjálfum og allir geta verið með. Myndatexti: Sameinað lið Víkings frá Ólafsvík og Reynis frá Hellissandi. Krakkarnir byrjuðu að æfa krakkablak í haust og sögðu forráðamenn liðsins áhugann mikinn enda íþróttin við allra hæfi. Hópurinn bar framan á sér merki Verkalýðsfélags Snæfellsbæjar. Í hópnum eru Alda Dís Gunnarsdóttir, Arnór R. Gunnsteinnsson, Gils Þorri Sigurðsson, Jóhann Eiríksson, Rúnar Logi Loftsson, Unnur Sigurþórsdóttir, Véný Viðarsdóttir, Þorsteinn E. Ólafsson, Ægir Þ. Þórsson, Allen Freyr Mehic, Birgitta Rún Baldursdóttir, Erlingur S. Sveinsson, Hafrún Björnsdóttir, Hilmar L. Antonsson, Jóhanna Jóhannesardóttir, Lilja Hrund Jóhannsdóttir, Tinna R. Þrastardóttir, Viktoría Viðarsdóttir, Katrín Sara Reyes og þjálfari er Viðar Gylfason.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir