Sól í borginni

Ásdís Ásgeirsdóttir

Sól í borginni

Kaupa Í körfu

Í VORVEÐRI sem ríkt hefur víða um land undanfarna daga hafa margir gripið tækifærið og notið þess að vera undir berum himni. Í gær tók þó að kólna, sérstaklega á Norðurlandi. Í dag er búist við snjókomu eða slyddu víðast hvar. Þeir sem voru komnir í vorskapið verða því að bíða aðeins lengur eftir raunverulegu vori.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar