Alþingi 2004 Jónína Bjartmarz og Jón Kristjánsson

©Sverrir Vilhelmsson

Alþingi 2004 Jónína Bjartmarz og Jón Kristjánsson

Kaupa Í körfu

Jónína Bjartmarz um sjálfstæði dómstóla Ráðherra vísar fullyrðingum um ósjálfstæði dómstóla á bug JÓNÍNA Bjartmarz, þingmaður Framsóknarflokksins, sagði í umræðum utan dagskrár á Alþingi í gær að markmiðið með tilkomu dómstólaráðs, sem var að tryggja sjálfstæði dómstólanna, hefði ekki gengið eftir. MYNDATEXTI: Jónína Bjartmarz þingmaður ræðir við Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar