Háskóla Íslands - Þvergagleg ráðstefna

Jim Smart

Háskóla Íslands - Þvergagleg ráðstefna

Kaupa Í körfu

Þverfagleg ráðstefna um tækni og samfélag sett í Háskóla Íslands HVER er þróun tækninnar og hvort er það mannkynið eða tæknin sjálf sem ræður ferðinni? Þessum spurningum og mörgum fleiri um tengsl tækni og samfélagsins var velt upp í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær, við setningu þverfaglegrar ráðstefnu um tækni og samfélag sem lýkur í dag. MYNDATEXTI: "Tækni er að hætta að vera bara vélar, verksmiðjur, tæki og tól og fara inn í nýtt skeið þar sem tækni og líffræði tengjast í sífellt meiri mæli," sagði W. Brian Arthur í samtali við Morgunblaðið. Hann var einn fyrirlesara á ráðstefnunni í gær. Hér má sjá, frá vinstri, Pál Skúlason, Ágúst Einarsson, W. Brian Arthur og Þráin Eggertsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar