Tombóla fyrir Hetjurnar, félag langveikra barna

Helgi Jónsson

Tombóla fyrir Hetjurnar, félag langveikra barna

Kaupa Í körfu

Þessir hressu og duglegu krakkar héldu tombólu fyrir utan Úrval á Ólafsfirði á dögunum og söfnuðu kr. 6300 til styrktar Hetjanna, félagi langveikra barna. Þau heita Rebekka, Andri, Sandra og Aldís. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar