Samherji

Kristján Kristjánsson

Samherji

Kaupa Í körfu

HAMINGJUÓSKUM hefur rignt inn á skrifstofu Samherja síðustu daga, blómakörfur berast, skeyti, tölvupóstur og þá hafa margir hringt til fyrirtækisins og lýsa menn ánægju sinni með gifturíka björgun Baldvins Þorsteinssonar EA, sem strandaði á Skálarfjöru MYNDATEXTI: Í blómahafi: Margrét Ólafsdóttir og Kolbrún Júlíusdóttir með skeyti og kveðjur innan um blómakörfur sem bárust Samherja eftir björgun Baldvins Þorsteinssonar EA af strandstað í Skálarfjöru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar