Börn í snjó

Kristján Kristjánsson

Börn í snjó

Kaupa Í körfu

ÞAÐ voru bæjarbúum á Akureyri nokkur viðbrigði að vakna upp í gærmorgun við alhvíta jörð. Tíð hefur verið einstök undanfarnar vikur og blóm og runnar hafa tekið upp á því að springa út á miðjum vetri. MYNDATEXTI: Börnin glöð: Það var mikið líf á leikvellinum við leikskólann Iðavöll í gær og börnin hin ánægðustu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar