Ásabrautarróló

Svanhildur Eiríksdóttir / Reykjanesbæ

Ásabrautarróló

Kaupa Í körfu

Keflavík | "Við höfum báðar reynslu af því að starfa í heimahúsi og í þessu leiguhúsnæði hér og við erum sammála um að þetta húsnæði henti mun betur í daggæslu heldur en heimili okkar," sögðu dagmæðurnar Fjóla Hilmarsdóttir og Ragnhildur Ævarsdóttir þegar Morgunblaðið heimsótti þær á Ásabrautarróló í Keflavík MYNDATEXTI: Á Ásabrautarróló: Ragnhildur Ævarsdóttir og Fjóla Hilmarsdóttir með átta af daggæslubörnum sínum sem hér sitja að morgunsnæðingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar