Uppskeruhátíð Íslandspósts

Uppskeruhátíð Íslandspósts

Kaupa Í körfu

Eftir strit og púl undanfarna fimm mánuði, var sérstakt heilsuátak starfsmanna Íslandspósts formlega blásið af með uppskeruhátíð síðastliðið fimmtudagskvöld. Mikil ánægja hefur ríkt vegna þrautseigju og þolþans þátttakenda allt til enda, en nærri lætur að um 80% af þeim 450 starfsmönnum, sem byrjuðu í átakinu, hafi haldið út allt til enda sem hlýtur að teljast frábær árangur, að sögn Ingibjargar Sigrúnar Stefánsdóttur, fræðslustjóra Íslandspósts MYNDATEXTI: Besta meðaltal vinnustaða náðist í Borgarnesi: Bjarney, Herdís, Jórunn og Ragnheiður en á myndina vantar þærÁstu, Rögnu og Vigdísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar