Íslandsmeistaramót í dansi 2004

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Íslandsmeistaramót í dansi 2004

Kaupa Í körfu

Íslandsmótið í 10 dönsum með frjálsri aðferð fór fram sunndaginn 14. mars sl. Í samkvæmisdönsum er keppt í tveimur greinum, þ.e. suður-amerískum dönsum og standard-dönsum, og eru fimm dansar í hvorri grein. Í keppni í 10 dönsum er lagður saman árangur í þeim báðum. MYNDATEXTI: Íslandsmeistarar seniora í standarddönsum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar