Samfylkingardagar

Skapti Hallgrímsson

Samfylkingardagar

Kaupa Í körfu

Samfylkingardagar svokallaðir voru haldnir á Akureyri um síðustu helgi. Níu þingmenn flokksins fóru þá norður ásamt starfsmönnum flokksins, heimsóttu Háskólann, Menntaskólann og Verkmenntaskólann, þar sem rætt var við nemendur og kennara. MYNDATEXTI: Fundur um stefnumótun í heilbrigðismálum, sem fram fór í Lárusarhúsi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar