Fram - Valur 27:23

©Sverrir Vilhelmsson

Fram - Valur 27:23

Kaupa Í körfu

FRAMARAR eru á góðri siglingu í úrvalsdeildinni í handknattleik en sigur þeirra á Val, 27:23, var sá fimmti í síðustu sex leikjum og með honum nánast gulltryggði Safamýrarliðið sér sæti í úrslitakeppninni. Valsmenn halda þó enn toppsætinum, hafa stigi meira en KA en Framarar sigla lygnan sjó. MYNDATEXTI: Hafsteinn Anton Ingason, góður leikmaður Fram, hefur brotið sér leið í gegnum vörn Vals.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar