Trúboð við bíóhús

Trúboð við bíóhús

Kaupa Í körfu

FULLTRÚAR fimm safnaða efndu í fyrrakvöld til nokkurs konar trúboðs fyrir utan kvikmyndahús í Reykjavík sem tóku til sýningar myndina "The Passion of the Christ". Þegar gestir komu út fengu þeir bæklinginn "Hvers vegna dó Jesús?" með biblíuversi og stuttri bæn. Kirkjusöfnuðir sem tóku þátt í þessu voru Vegurinn, Krossinn, Fíladelfía, Íslenska Kristskirkjan og Kefas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar