Heilbrigðisstofnun Hvammstanga

Karl Sigurgeirsson

Heilbrigðisstofnun Hvammstanga

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Mörg félagasamtök beina kröftum sínum að bættum búnaði á heilbrigðisstofnunum á sínu félagssvæði. Er oft um að ræða mjög mikilvægan búnað, sem ella væri erfitt að eignast. MYNDATEXTI: Ágúst Oddsson yfirlæknir, Helga Hreiðarsdóttir hjúkrunarforstjóri, Guðmundur Haukur Sigurðsson, Sigurlaug Hermannsdóttir ásamt Hlyn Tryggvasyni og Bjarna Pálssyni úr stjórn Félags hjartasjúklinga, Norðurlandi vestra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar