Málþing um atvinnumál

Karl Sigurgeirsson

Málþing um atvinnumál

Kaupa Í körfu

Hvammstangi | Í vetur hefur verið unnið að stefnumótun um atvinnumál í Húnaþingi vestra, að frumkvæði sveitarfélagsins. Samið var við Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og var Ásgeir Jónsson ráðinn verkefnisstjóri. MYNDATEXTI: Atvinnumálin rædd: Heimir Ágústsson oddviti, Tryggvi Þór Herbertsson, Valgerður Sverrisdóttir og Elín R. Líndal, formaður byggðaráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar