Þorsteinn Gylfason
Kaupa Í körfu
ÞORSTEINN Gylfason prófessor við Háskóla Íslands hefur verið gerður að heiðursfélaga Félags áhugamanna um heimspeki. Félagið sýndi Þorsteini þennan virðingarvott fyrir áralangt starf að vexti og viðgangi heimspekinnar með ritstörfum, þýðingum og kennslu. Á fundi í félaginu gerði Jón Ólafsson grein fyrir störfum Þorsteins Gylfasonar og Þorsteinn þakkaði félögum sínum veittan heiður. Fram að þessu hefur aðeins einn verið valinn heiðursfélagi í Félagi áhugamanna um heimspeki, en það var Brynjólfur Bjarnason (1898-1989).
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir