Mæðgur í Hafnarborg

Mæðgur í Hafnarborg

Kaupa Í körfu

MÆÐGURNAR Sigrún Guðjónsdóttir og Ragnheiður Gestsdóttir opna sýningu í Hafnarborg kl. 15 í dag. Sýning Rúnu er í Sverrissal og ber heitið Birting. Hún sýnir akrýlmyndir málaðar á handgerðan pappír. Hún sýnir einnig steinleirsmyndir í kaffistofunni. MYNDATEXTI: Sigrún Guðjónsdóttir með dætrum sínum, Ragnheiði og Ingibjörgu Þóru Gestsdætrum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar