Dior - förðun

Dior - förðun

Kaupa Í körfu

Fancy Dior litakassinn er sakleysislegur sem vorsins blóm. Hann sver sig líka í ætt við litaspjald listmálarans og fylgihluti næturdrottningar. Útlínurnar draga dám af harðkjarna Dior-tösku og í einni svipan má breyta handfanginu í hálsmen eða armband. Dior snyrtivörur eru hugarfóstur Johns Galliano, sem líkt og fleiri hannar bæði fatalínu og förðunardót. Hvert smáatriði þarf að stemma í hughrifum yfirstandandi árstíð MYNDATEXTI: Sesselja Sveinbjörnsdóttir málaði Guðrúnu H. Jóhannsdóttur með vorlitum Dior. Litapallettan var borin með fingrunum á augu, varir og kinnar, til þess að lýsa og draga fram.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar