Ólafur Jens Sigurðsson

©Sverrir Vilhelmsson

Ólafur Jens Sigurðsson

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Jens Sigurðsson leikstjóri þykir sérlega handlaginn maður. "Já, ég get svo sem gert ýmislegt," viðurkennir hann með semingi. - Og hvert er uppáhaldsverkfærið þitt? "Það er án efa heftibyssan mín MYNDATEXTI: Ólafur bólstraði sófann, vopnaður byssunni góðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar