Sjúkrahús

Sigurður Elvar Þórólfsson

Sjúkrahús

Kaupa Í körfu

Þjónusta, fagmennska og árangur verða kjörorð í framtíðarsýn sjúkrahúss Akraness sem kynnt var á fundi í listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi á þriðjudaginn að viðstöddum Jóni Kristjánssyni heilbrigðisráðherra. Jón undirritaði við þetta tækifæri samning við SHA um árangursstjórnun en það er endurnýjun samnings sem undirritaður var í lok mars 2001. Myndatexti: Undirritun: Guðjón S. Brjánsson, framkvæmdastjóri SHA, og Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra, að lokinni undirritun samningsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar