Ísland - Mexíkó 2:2

Ísland - Mexíkó 2:2

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir að sýna aldrei sparihliðarnar fyrir fullu húsi tókst íslenska íshokkílandsliðinu að ná 2:2 jafntefli gegn Mexíkó og hirða þar með gullið í lokaleik 3. deildar heimsmeistaramótsins sem lauk í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland væri búið að tryggja sér að komast upp í aðra deild vegna innbyrðis viðureignar við Tyrki en íslensku drengina langaði í gull. MYNDATEXTI: Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Rúnarsson stóð í ströngu á ísnum í gær gegn Mexíkó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar