Róbert og Viktor - Fimleikamót Laugardalshöll

Róbert og Viktor - Fimleikamót Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var sannkölluð fimleikaveisla í Laugardalshöll um helgina þegar Íslandsmótið í fimleikum fór þar fram. Keppt var í hópfimleikum, áhaldafimleikum og í fjölþraut. Íslandsmeistaramótið á 30 ára afmæli en mótið var endurvakið eftir nokkurra ára hlé árið 1974. MYNDATEXTI: Bræðurnir Róbert og Viktor Kristmannssynir úr Gerplu voru heldur betur í sviðsljósinu. Viktor varð Íslandsmeistari í fjölþraut og saman stóðu þeir bræður á verðlaunapalli eftir æfingar á gólfi og á bogahesti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar