Anton Heiðar - Fimleikamót Laugardalshöll
Kaupa Í körfu
ÞAÐ var sannkölluð fimleikaveisla í Laugardalshöll um helgina þegar Íslandsmótið í fimleikum fór þar fram. Keppt var í hópfimleikum, áhaldafimleikum og í fjölþraut. Íslandsmeistaramótið á 30 ára afmæli en mótið var endurvakið eftir nokkurra ára hlé árið 1974. MYNDATEXTI: Anton Heiðar Þorvaldsson úr Ármanni varð þriðji í fjölþraut og hann keppti til úrslita á öllum áhöldum á Íslandsmótinu í Laugardalshöllinni. Hér er hann í keppni á tvíslá.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir