Kópavogsdeild Rauða krossins

Kópavogsdeild Rauða krossins

Kaupa Í körfu

Það fer vel á með okkur og ég er mjög ánægð með þetta fyrirkomulag, segir Hólmfríður Jóhannesdóttir, sem hefur fengið vikulegar heimsóknir frá heimsóknavini frá því í nóvember síðastliðnum. Myndatexti: Margrét Gísladóttir og Hólmfríður Jóhannesdóttir: Þeim kemur vel saman og þær eiga það sameiginlegt að koma úr norðlenskum sveitum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar