Kópavogsdeild Rauða krossins með heimsóknaþjónustu

Kópavogsdeild Rauða krossins með heimsóknaþjónustu

Kaupa Í körfu

Hlutverk heimsóknavina hefur þýðingu fyrir þiggjendur jafnt sem sjálfboðaliða. Jóhanna Ingvarsdóttir kynnti sér starfið hjá Garðari Guðjónssyni, formanni Kópavogsdeildar Rauða krossins. Myndatexti: Kærkomin aðstoð: Könnun sem gerð var á síðasta ári sýnir að hver króna sem Kópavogsdeild ver til sjálfboðins starfs skilar sér áttfalt til samfélagsins, segir Garðar Guðjónsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar