Hlín, Kristín, Berglind, Ásta,og Rósa Fimleikamót Laugardalshöll

Hlín, Kristín, Berglind, Ásta,og Rósa Fimleikamót Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

Íslandsmeistaramót í fimleikum var endurvakið eftir nokkurra ára hlé í marsmánuði árið 1974. Þá voru meðal keppenda stúlkurnar Berglind Pétursdóttir, Kristín Gísladóttir, Rósa Ólafsdóttir og Ásta Ísberg og sennilega hafa þær tekið þátt í hverju einasta Íslandsmóti frá þessum tíma með einum eða öðrum hætti. MYNDATEXTI: Hlín Bjarnadóttir, Kristín Gísladóttir, Berglind Pétursdóttir, Ásta Ísberg og Rósa Ólafsdóttir hafa allar verið viðloðandi Íslandsmótið í fimleikum sl. 30 ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar