Valur ÍR 21:22

Valur ÍR 21:22

Kaupa Í körfu

ÞETTA var alvöru leikur, sterkar varnir og markaskorið svipað og fyrir mörgum árum þegar sumir voru ungir," sagði Júlíus Jónasson, kampakátur þjálfari ÍR, eftir að lið hans lagði Val, 22:21, að Hlíðarenda í úrvalsdeildinni í handknattleik. ÍR-ingar halda því sínu striki í baráttunni og Valsmenn eru enn í fyrsta sæti deildarinnar. MYNDATEXTI: Heimir Örn Árnason sækir að marki ÍR en til varnar er Einar Hólmgeirsson sem tekur Heimi ekki neinum vettlingatökum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar