Ford keppnin 2004

Árni Torfason

Ford keppnin 2004

Kaupa Í körfu

Sextán ára stúlka úr Vestmannaeyjum, Sif Ágústsdóttir, bar sigur úr býtum í Ford-keppninni sem fram fór á laugardagskvöldið í Vetrargarðinum í Smáralindinni. Eftir nokkur skemmtiatriði hófst keppnin klukkan 21, en stúlkurnar sem kepptu sýndu vor- og sumartískuna frá Vero Moda, versluninni Debenhams og Brimi. Einnig komu þær fram í O´Neil-fatnaði frá Útilífi. Myndatexti: Sýnd voru föt frá hinum ýmsu tískuvöruverslunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar