Ford keppnin 2004
Kaupa Í körfu
Sextán ára stúlka úr Vestmannaeyjum, Sif Ágústsdóttir, bar sigur úr býtum í Ford-keppninni sem fram fór á laugardagskvöldið í Vetrargarðinum í Smáralindinni. Eftir nokkur skemmtiatriði hófst keppnin klukkan 21, en stúlkurnar sem kepptu sýndu vor- og sumartískuna frá Vero Moda, versluninni Debenhams og Brimi. Einnig komu þær fram í O´Neil-fatnaði frá Útilífi. Myndatexti: Sif þykir hafa sérstaklega heillandi bros og lét það skína þegar hún tók við verðlaunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir