Brettastrákar

Kristján Kristjánsson

Brettastrákar

Kaupa Í körfu

Brettafélag Íslands stóð fyrir uppákomu í miðbæ Akureyrar sl. laugardag, þar sem strákar í félaginu sýndu skemmtileg tilþrif á snjóbrettum sínum. Myndatexti: Duglegir að moka: Brettamenn setja það ekki fyrir sig að moka snjó heilu og hálfa dagana eða keyra hann í hjólbörum og það tók þá dágóðan tíma að undirbúa svæðið í miðbænum fyrir sýninguna á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar