Upplestur
Kaupa Í körfu
Á miðvikudag var önnur af tveimur lokahátíðum Stóru upplestrarkeppninnnar haldin í félagsheimilinu Skrúð á Fáskrúðsfirði. Þrettán börn úr 7. bekkjum grunnskóla á Breiðdalsvík, Stöðvarfirði, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði, Eskifirði og Neskaupstað tóku þátt í upplestrinum. Var lesið úr sögunni Hjalti kemur heim, eftir Stefán Jónsson, ljóð eftir Þuríði Guðmundsdóttur og ljóð að eigin vali. Besti upplesarinn var valinn Valtýr Aron Þorrason, Fáskrúðsfirði. Í öðru sæti var Anna Vilhjálmsdóttir, Neskaupstað og í því þriðja Guðný Björg Guðlaugsdóttir, Neskaupstað. Myndatexti: Lásu af snilld: Guðný Björg Guðlaugsdóttir, Neskaupstað, Arna Vilhjálmsdóttir, Neskaupstað, og Valtýr Aron Þorrason, Fáskrúðsfirði
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir