FSA - Nýtt speglunartæki

Kristján Kristjánsson

FSA - Nýtt speglunartæki

Kaupa Í körfu

Þvagfærarannsóknastofa opnuð á FSA OPNUÐ hefur verið þvagfærarannsóknastofa á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri og af því tilefni færðu Lionsklúbburinn Ösp, Pokasjóður verslunarinnar og Verkstjórafélag Íslands fé til tækjakaupa fyrir stofuna. Fjárfest var í nýjum tækjabúnaði til að framkvæma þrýstingsrannsóknir og þvagflæðimælingar sem og sveigjanlegt blöðruspeglunartæki. MYNDATEXTI: Nýtt speglunartæki: Valur Þór Marteinsson, yfirlæknir og sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum, kynnti nýja tækið. Fyrir aftan hann stendur Hafsteinn Guðjónsson, sérfræðingur í þvagfæraskurðlækningum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar