Héraðsskólinn á Reykjum

Karl Á. Sigurgeirsson

Héraðsskólinn á Reykjum

Kaupa Í körfu

Staðarhaldarar að Reykjum í Hrútafirði vinna nú að gerð sýningar um sögu Héraðsskólans að Reykjum. Tilgangur sýningarinnar er að upphefja sögu skólans og koma á framfæri þeirri merku sögu sem hann á. MYNDATEXTI: Á Reykjum: Skólahúsið er virðuleg bygging, teiknuð af Guðjóni Samúelssyni og byggð um 1930.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar