Flugfélag Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir

Flugfélag Íslands

Kaupa Í körfu

Flugfélag Íslands hefur ákveðið að bjóða áætlunarflug til Kangerlussuaq, eða Syðri Straumfjarðar, á vesturströnd Grænlands. Er flugið í samvinnu við ferðaheildsalana Katla DMI, Troll Tours og Thomas Cook. Myndatexti: Jón Karl Ólafsson, forstjóri Flugfélags Íslands (lengst til hægri), Michael Ricken, frá Troll Tours, og Andreas Lutze, frá Thomas Cook.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar