Iceland Airwaves 2003 - Gísli

Árni Torfason

Iceland Airwaves 2003 - Gísli

Kaupa Í körfu

Gísli gefur út stuttskífuna Passing Out GÍSLI, íslenskur tónlistarmaður sem búsettur er í Noregi, gaf út aðra plötu sína undir merkjum risans E.M.I. á mánudaginn var (í janúar kom út þriggja laga plata þar sem "How about that" var aðallagið). MYNDATEXTI: Gísli tróð upp á síðustu Airwaves-hátíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar