Súlumenn

Kristján Kristjánsson

Súlumenn

Kaupa Í körfu

"Þetta var nokkuð merkileg loðnuvertíð, bæði af manna völdum og náttúrulegum völdum," sagði Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni EA, í samtali við Morgunblaðið. Myndatexti: Loðnuvertíðinni lokið: Bjarni Bjarnason, skipstjóri á Súlunni, t.v., Jón Zophaníasson háseti og Sverrir Leósson útgerðarmaður á Torfunefsbryggju. Bjarni var að ljúka sinni 35. loðnuvertíð á Súlunni og Jón sinni 29. vertíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar