Kvenfélagafundur í Stapa

Helgi Bjarnason

Kvenfélagafundur í Stapa

Kaupa Í körfu

Félögin innan Kvenfélagasambands Gullbringu- og Kjósarsýslu standa fyrir merkjasölu í vor til styrktar barna- og unglingageðdeildinni. Var þetta ákveðið á aðalfundi sambandsins sem haldinn var í félagsheimilinu Stapa í Njarðvík síðastliðinn laugardag. Myndatexti: Fundarhlé: Þrír fulltrúar úr Kvenfélaginu Seltjörn á Seltjarnarnesi, Kristín Kristinsdóttir, Rannveig Ívarsdóttir og Sigurbjörg Sigurðardóttir, notuðu tímann í matarhléinu í Stapanum til að búa til skraut úr munnþurrkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar