Þrautameistarinn 2004

Hafþór Hreiðarsson

Þrautameistarinn 2004

Kaupa Í körfu

Þrautameistarinn 2004 var haldinn í íþróttahöllinni á Húsavík á dögunum á vegum Töff Sport heilsuræktarinnar. Keppt var í þriggja manna liðum og einnig í ein-staklingskeppni. Fjögur karla- og fimm kvennalið mættu til leiks, alls tuttugu og sjö keppendur. Keppt var í þrautabraut og bíladrætti og svo sér í upphífingum og dýfum. MYNDATEXTI: Sigurlaug Sævarsdóttir varð þrautameistari kvenna. Í öðru sæti varð Arna Rún Oddsdóttir og í því þriðja Helga Eyrún Sveinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar