Jónas Ingimundarso og Snorri Wium

Jim Smart

Jónas Ingimundarso og Snorri Wium

Kaupa Í körfu

Snorri Wium tenórsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari halda tónleika í Salnum á morgun, laugardag kl. 16. Þeir flytja lagaflokkinn "Dichterliebe", Ástir skáldsins, eftir Robert Schumann við ljóð Heine. Að auki flytja þeir íslensk sönglög og átta lög eftir Tryggva M. Baldvinsson og hafa sum þessara laga ekki verið flutt áður. MYNDATEXTI: Jónas Ingimundarson og Snorri Wium æfa efnisskrá tónleikanna sem verða í Salnum á morgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar