Framhaldsskólamótið 2004

Arnór Ragnarsson

Framhaldsskólamótið 2004

Kaupa Í körfu

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson Laugardaginn 20. mars var haldið Framhaldsskólamótið í brids eftir nokkurra ára hlé. 6 sveitir frá fjórum skólum tóku þátt í mótinu. Spiluð var sveitakeppni, 8 spila leikir, allir við alla. Sveitin Böðvar frá Menntaskólanum við Sund sigraði með nokkrum yfirburðum. Í sveitinni spiluðu Þorvaldur Guðjónsson, Ívar B. Júlíusson, Magnús B. Bragason og Grímur F. Kristinsson. MYNDATEXTI: Kampakátir framhaldsskólanemar í mótslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar