Skák á Suðurlandi

Steinunn Ósk Kolbeinsdóttir

Skák á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

Hvolsvöllur | Mikið líf hefur færst í skákiðkun ungmenna á Suðurlandi eins og annars staðar á landinu. Blásið hefur verið lífi í mót og keppnir sem hafa legið í dvala einhver undanfarin ár. M.a. MYNDATEXTI: Keppendur fyrir utan Hvolsskóla: Glaðbeittir að lokinni drengilegri og jafnri keppni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar